14. maí 2007

Götulist


Vinur minn benti mér á þessa snilld...
hinum megin götunnar, á sams konar skilti stendur máðum stöfum 'in the name of love'.
Hvað myndir þú skrifa á Stopp skiltið þitt?

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Stop, Children, what´s that sound? Everybody look what´s going down!
Rottan

Lára sagði...

Snilld! Þú verður að skrifa þetta á eitthvert skiltið í reykjavík ;)

Nafnlaus sagði...

Don't STOP me now, I'm having such a good time..
Kannski hægt að fá N1 spons!

Lára sagði...

Haha! þokkalega!
já og til hammara með ammarann! ;)