21. maí 2007

Happy pappy

Man einhver eftir Seinfeld þættinum þar sem George var með frasann "happy pappy"?
Góður þáttur alla vega..

Dett inn og út úr tónlist... var að detta aftur inn í Muse...

Far away
This ship has taken me far away
Far away from the memories
Of the people who care if I live or die

gott lag og hvað er flottara en að vera á risastóru skipi með gítar? fátt alla vega...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jáááá exið hans George var alltaf að segja þetta og hann dömpaði hennar út af því hehehe. Knús ame

Lára sagði...

Já! þokkalega! Ellllska þennan þátt, hehe