15. júní 2005

you win some, you lose some

síðustu daga hef ég verið að bíða... bíða eftir því að fá símtal um nýja vinnu.. í dag kom símtal sem bar þær fréttir að það væri búið að ráða í starfið.. better luck next time, eh?

Þrátt fyrir að hafa einungis verið hóflega bjartsýn þá er alltaf leiðinlegt þegar maður heyrir neitunina.. en ég stend bara upp og reyni aftur. Maður verður víst að læra að detta til þess að vita hvað það er gott að standa.. eða eitthvað :)

er líka eitthvað niðurdregin þessa dagana, finnst eins og svo margt sé ekki að ganga upp hjá mér en ég reyni þá bara að muna að það er allt í lagi og í það minnsta hef ég alltaf gott fólk í kringum mig til að minna mig á góðu hlutina..

Engin ummæli: