18. júní 2005

came and went again

já, þá er 17, júní víst búinn þetta árið..
Ég skemmti mér konunglega í höllinni á 16. júní (sumir myndu segja of vel) og uppskar örlitla timburmenn þess vegna í gær og var mestpartinn undir sæng og glápri á sjónvarp. Sá einmitt þátt á Stöð 2 sem ég hlæ alltaf að út af titlinum - "vinur litla mannsins" er sem sagt "the guardian".. Finnst þetta alveg frábært...

Er á leiðinni í vinnuna en á svo aftur frí á morgun.. held ég fari í bústað með fjölskyldunni og grilli eitthvað gott..

Engin ummæli: