7. júní 2005

X & Y

ok, er LOST að verða way creepy eða hvað?!?
Horfði sem sagt á þáttinn í gær og fylltist skelfingu.. vil samt ekki gefast upp og lesa eða ná mér í þættina og ég bið fólk sem hefur klárað syrpuna að hafa hemil á sér, takk fyrir takk!
Helgin fór í vinnu og að borða Lay's ketchup chips, glápa á miður gott sjónvarpsefni og chilla... Er svo búin að fá meiri vinnu næstu 2 vikurnar þannig að þetta er allt að koma...

Keypti mér x&y með Coldplay í dag.. hann er schnilld og ekkert nema.. svona klassísktur coldplay með þrusunýju ívafi.. i like, i like..

19 dagar þar til ég fer aftur suður, tæpar 6 vikur í Harry Potter, lífið er gott

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað ertu komin langt í lost?

Lára sagði...

umm, síðasti þáttur snérist um Claire, óléttu píuna og hvernig hún lenti í flugvélinni.. endaði wayyy creepy...

Nafnlaus sagði...

ég er ennþá að reyna að melta þetta með Lays Ketchup... skilettekkalveg

Lára sagði...

ooo þær eru svoooo góðar! skundaðu í nettó og prufaðu :)

Nafnlaus sagði...

Aaaah...
Ég er búin með 20 þætti og nettengingin í skólanum fór í fokk, átti 21. þáttinn en hann var svo bara 19. þátturinn aftur:'( Þetta eru bara bestu þættir í heimi (sorrý desp. housies...), að vísu er Bjarki ekki að fíla þá alveg jafn mikið og ég, en hann er píndur til að glápa:D

Og já, ég er heldur ekki að skilja þetta með flögurnar með tómatsósubragðinu... myndi frekar bara vilja frönskur með tómatsósu, en Walkers eru með Thai Sweet chilli, sem eru bara nammi!

Nafnlaus sagði...

ég held ekki, vil frekar Salt & Vinegar en það er aldrei að vita hvað gerist þegar ég fer yfir hafið stóra í sumar...
hvenær kemurðu aftur í 101?

Lára sagði...

hehe ég flýg suður 26 júní (sun) og byrja strax að vinna daginn eftir

elisabet sagði...

ems: Lára var að tala um Lys Ketchup Chips...
dpn: MMM!!! Vá, hvar fékk hún svoleiðis?
ems: Í Nettó á Akureyri
dpn: VÁ! viltu biðja hana að kaupa 3 poka fyrir mig?
ems: ööö, við getum örugglega keypt svona í Nettó í Reykjavík
dpn: já, en þá eigum þremur pokum meira...

elisabet sagði...

auðvitað átti þetta að vera LAYS ekki Lys... *roðn*

Lára sagði...

Bwahahahahaha! David er snillingur¨! segðu honum að ég skuli reyna að kkaupa þessa auka 3 poka áður en ég kem aftur suður ;)

elisabet sagði...

ég held reyndar að þess gerist ekki þörf, við fórum í leiðangur í Breiðholt á laugardaginn og hann keypti sér þar 3 poka og nú er bara 1 eftir og hann er búinn að borða þetta allt sjálfur!
Það fylgdi nú samt sögunni að þetta væri ekki "alvöru ketchup-chips"!