11. mars 2005

Are you local?

Löng vika búin, ekki búin að vera í miklu blogg stuði, hef frekar hringt í fólk. Er að fara í kvennagleði til Ellu-mæju á morgun, vúhú! sit í stofunni og horfi á Patch Adams, man núna hversu niðurdrepandi hún er í raun og veru..

hef verið að horfa á einn og einn þátt af snilldarsyrpu frá BBC sem heitir The League of Gentlemen. get bara sagt fliss fliss og frekar sjúkur húmor. Ætla að taka upp þann sið að spyrja alla sem ég hitt hvort þeir séu Local eða strangers..

hafið það gott um helgina, ég verð önnum kafin við að skemmta mér og þýða Jane Austen

Engin ummæli: