18. mars 2007

komin heim...

Ég er loksins komin heim aftur!
Eftir 5 daga ferðalag, 3 lönd, 6 flug (3x2), lestarferðir, rútuferðir og trilljón gönguferðir er ég komin aftur til Akureyrar með þunga tösku og höfuð fullt af minningum.
Ég er við það að sofna við tölvuna svo ég læt þetta duga - tilkynningarskyldan búin.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

welcome back toots ;)

Syneta sagði...

Velkomin aftur!!

hvenær kemur ferðasagan? ;)

Lára sagði...

Shanks, ladies ;)
Úff, ferðasagan?´ætli hún verði ekki að koma í pörtum - kannski part 1 komi í kvöld? ;)