22. október 2005

London myndir

ég var nú ekkert sérlega duglega að taka myndir en þær sem ég tók er ég nú búin að setja inn á FOTKI vefinn minn þannig að þið getið kíkt á þetta. Eva systir tók nú eitthvað meira af myndum og þið getið kíkt á hennar síðu líka ;)

er að læra í bókmenntafræðinni, fer í dinner klukkan sjö þannig að ég hef enn nokkra klukkutíma..

later...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ooh flottar myndir! Heyrðu... ég gleymdi símanum mínum í bílinum í gær og var að fara að sækja það svo ég var bara að sjá mitt missed call... og því ég er núna vöknuð klukkan 8:15, ég held að ég hringi ekki núna... ég skal látta þér sofa aðeins og þá hringi ég í þér seinna í dag! :-)