ok, er núna stoltur eigandi fallegra puma skóa..skóa? jæja, læt það flakka, og Medion V6 tölvu sem ég þarf ekki að byrja að borga af fyrr en í janúar.. jesús hvað það er mikill ríkisbubbabragur af manni.. ´búin að gera upp baðherbergið og splæsi svo bara í tölvu.. næst er það hundur og einbýlishús í kópavogi svei mér þá...
Er ekkert smá fegin að það er komin föstudagur, er í skólanum og á eftir að bera út en svo er helgarfrí, vei! Þarf reyndar að vera ógeðslega dugleg og læra eins og hamstur á hlaupahjóli svo ég sé á réttri schedule með öll verkefnin :)er einstaklega þreytt á þessu samt og vil bara klára þessar fræðigreinar svo ég eigi bara skemmtilegt eftir, hehe.. ætla að skella mér á cindarella story á sunnudaginn í kringlubíó og reyna að herma eftir gellunni sem leikur stjúpmömmuna, elska hvernig hún segir "It´s the botox. I can´t show an emotion for another hour and a half" snilld, tær snilld..
12. nóvember 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ég dýrka þessa leikkonu, hún leikur alltaf alveg ógisslea klikkaðar gellur, sbr. sex & the city og Friends. Og var hún ekki Stiffler´s mom í American Pie?
Knús Anna-Margrét
Skrifa ummæli