góðu fréttirnar eru þær að ég er að lesa með fyndnari bókum sem ég hef á ævinni lesið; "eats, shoots and leaves - the zero tolerance to punctuation".. ef þið hafið húmor fyrir lélegum staðsetningum á kommum og punktum og þess háttar merkjum þá er þessi flott..
slæmu fréttirnar eru þær að það er fyrirlestur eftir um klukkutíma og ég er að fá stress kast! vantar að róa mig aðeins, sérstaklega þar sem við erum búnar að öllu.. gef mér gott klapp á bakið *klapp klapp*
verð að þjóta, þarf að fá mér vatn að drekka og lesa yfir glærurnar aðeins :)
25. nóvember 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Þetta er eðal húmor, man vel þegar Rabbi Kjartans tók þetta dæmi!
úhú bara nokkrir tímar í Janice´s and Janice´s day(night) of fun :-)
Skrifa ummæli