21. apríl 2006

sumarið kom - og fór

Í gær var sumardagurinn fyrsti. Ég ákvað að grilla svona í tilefni dagsins. Þegar ég var að snúa sneiðunum við, til að fá jafna brúnku á báðar hliðarnar, þá fór að rigna.
Það rignir enn.

gleðilegt sumar

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ohhh .... þetta er óþolandi :) af hverju búum við ekki í hlýrra landi? skil stundum ekki alveg hvað maður er að rassgatast hérna ;)

Nafnlaus sagði...

ok aldrei, aldrei, aldrei grilla aftur Lára, skilíð?

Lára sagði...

Skilið.. grillið er ósnert!

elisabet sagði...

bíddu, bíddu, bíddu nú hægan... ég er ennþá að bíða eftir að komast í grillveisluna sem þú varst búin að bjóða til í júní í fyrra... Ha?

Nafnlaus sagði...

og svo fór að snjóa... kannski er það merki um að þú eigir ekki að láta deigann síga og halda áfram að grilla í okkur góða veðrið!

Lára sagði...

hehehehe já grillveislan.. verð ég ekki að blása til hennar núna fljótlega?? held það bara!

elisabet sagði...

ég held það...

elisabet sagði...

ég held það barasta...