Jæja, Lisa klukkaði mig:
4 störf sem ég hef unnið um ævina:
Kirkjugarðar Akureyrar - allt möööögulegt og ómögulegt
Bréfberi (Íslandspóstur)
Sölumaður (Ikea, Lyf og Heilsa)
Hamborgaragella (Natten, hvar annars staðar??)
4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
Bridget Jones' diary
While you were sleeping
Lord of the Rings: Fellowship of the Ring
Top gun
4 staðir sem ég hef búið á: (eru reyndar bara 3)
Akureyri
Reykjavík
Peterborough, Kanada
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Vesturálman
Gilmore girls
CSI
LOST
4 síður sem ég skoða daglega fyrir utan bloggið:
simnet.is
hi.is
mbl.is
landsbanki.is
4 matarkyns sem ég held upp á:
Kjúklingurinn hennar mömmu
Samloka með hnetusmjöri
Kínverski maturinn sem pabbi eldar
Grjónagrautur
4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
Á eyðieyju í karabíska hafinu
Á Ítalíu, helst ´í Toscana
Í góðu freyðibaði
Í heimsókn í Kanada
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Bretland
Danmörk
Slóvenía
Þýskaland
4 bloggarar sem þurfa að gera þetta líka:
Íris Helga
Inga Björk
Bjössi (ef hann les þetta ;)
Garún
Jammsí, efast um að þið séuð nokkru nær en þetta er 'as good as it gets' í kvöld!
16. mars 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ég les þetta, og las þetta hjá Ingibjörgu líka... Hvað get ég sagt, ég er illklukkanlegur ;)
-Bjössi
Skrifa ummæli