18. janúar 2005

jólatréið og fleira

ok, þannig að ég er að vinna á í þessari baráttu við imageshack með myndirnar mínar, humph... hér eru sem sagt nokkrar vel valdar


Image Hosted by ImageShack.us
Jólatréið okkar þegar við komum suður aftur, vatnslaust og alls laust í 2 vikur

Image Hosted by ImageShack.us
útsýnið frá útidyrunum á jóladag, eftir að það var mokað

Image Hosted by ImageShack.us
Ágúst Óli á Eiðsvelli í "búðinni"

schnilld

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Var að uppgötva bloggið þitt.
Til hamingju með daginn gamla geit,
við verðum að fara að hittast!
Tóta