12. desember 2007

Er þetta hægt?

Ég ætla að biðja fólk um að lesa þessa færslu, ef það er ekki búið að því nú þegar.
Þessi unga kona fór til Bandaríkjanna og lenti í vægast sagt leiðinlegri lífsreynslu við komuna til landsins.

http://erla1001.blog.is/blog/erla1001/entry/388660/

Engin ummæli: