14. apríl 2007

Nýtt barn í heiminn

Ég fékk þær gleðifréttir að Íris Helga vinkona mín átti aðra dóttur sína í nótt og hefur hún hlotið nafnið Lísbet Hekla. Innilega til hamingju Íris, Halldór og Naomí!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Congrats with your friend elskan and do you remember when you got your heel stuck in the drain outside Guðjón's fashion show??? You were tired, fatiguée... það var alveg skiljanlegt dúllan mín!

Lára sagði...

Hehehehe! I know! The best part is though that it wasn't that pair! So, I have to take 2 pairs to the shoesmith-guy and pay (probably) a large sum for the jinx of the friday! ;)

Nafnlaus sagði...

Bíddu...hefurðu tvisvar sinnum fest hæl í rist? Jahérnahér... :-)
knús ame

Lára sagði...

heyrðu, já! Og veistu Anna, það voru sömu skórnir og hjá Ágústu! Sem betur fer fór ekki eins illa og þá ;) þetta var í hafnarhúsinu :D