25. apríl 2007

andlaus andi

Ég hef verið krafin um fréttir. Það er voða lítið að frétta héðan úr norðri nema kannski helst að ég er að skipta um vinnu næsta haust en ætla þó ekki að tala neitt meira um það núna.

Ég er ótúlega þreytt þessa dagana og búin að vera slöpp líka svo ég er algjörlega andlaus..
kannski dettur mér eitthvað sniðugt í hug seinna í dag...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jæja engar fréttir góðar fréttir ha? og ennþá betri fréttir með vinnuna :)
..en pússaðu bara aðeins af "lampanum" þá mun andinn koma yfir þig aftur...

jæja held ég sé búin að lesa yfir mig ;) knús og kram