Sælir, lesendur góðir!
Viðtalið í dag gekk rosalega vel, allt mjög óþvingað og professional.
Ég held að þó ég fái ekki þessa vinnu þá sé þetta ómetanleg reynsla og kennir manni að vera heiðarlegur í svona viðtölum.
sem sagt, allt gott, ætla að njóta þess sem eftir lifir dags og morgundagsins
knús frá Akureyri
2. maí 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
hehehe var fattarinn lengi í gang? ;)
veit annars ekki með partýið um helgina, kannski þarf ég að fresta því um eina helgi :( læt þig vita á morgun
Send my love to Akureyri... and have a big slice of cake at that adorable coffee shop before you leave!!!! :-)
Skrifa ummæli