12. maí 2006

Good morning miss Hannigan

Það riiiignir bókstaflega góðum fréttum yfir mig núna:

Ég verð kennari við MA næsta vetur ;)

Fékk símtal fyrir klukkutíma síðan þar sem mér var formlega boðið staða enskukennara og þáði ég hana að sjálfsögðu! Þetta þýðir að ég er að flytja í lok ágúst heim til Akureyrar aftur :)
Nú þarf ég bara að ganga vel frá sumrinu, standa mig vel í vinnunni hér og vinna mikla rannsóknarvinnu fyrir meistararitgerðina mína sem ég mun vinna samhliða kennarastarfinu..

úff,
ég veit ekki hvað ég á meira að segja... er ótrúlega ánægð :)

21 comments:

Nafnlaus sagði...

OMG!!!!!! en GEGGJAÐ! innilega til hamingju beibí!! ohhh hvað þetta er spennó :D þú rúlar :D

Nafnlaus sagði...

Ég er ógeðslega ánægð for your hand elskan! En samt rosa depressed því ég mun sakna þín alveg svakalega... en samt... Akureyri er ekki Ástralía... sem er örugglega ekki news fyrir þig... en þú vesit... þú verður að koma í heimsókn til mín þar sem þú getur liggja legs out í dvergbaðið mitt... og ég kem að sjálfsögðu að heimsækja þig... og við hringjum og chat og svona og bara allt... það verður allt í lagi!!!!!!!!

Nafnlaus sagði...

Vá vá vá frábært!! :D Enskukennari í MA er svooooona hátt á 'kúl'-skalanum hjá mér ;) Innilega til hamingju :D

Lára sagði...

takk ezzkurnar mínar :)
Já og Bjössi, þetta er rooosalega hátt í mínum kúl skala líka ;)

Syneta sagði...

HHHHHHuuuuhhhhhhaaaaaa!!!!

þetta var Scent of a Woman huha fyrir þig Lára mín, mikið ofsalega ertu kúl og flott á þessu öllu saman:) til hamingju með vinnuna næsta haust:)

KlappKlappKlappKlappedíKlappKlapp!!

Nafnlaus sagði...

til hamingku elskan :O)
Kanski maður fari bara í ma til að fá enskukennslu hjá þér :o)
á eftir að sakna þín en stend við það sem ég sagði og skrifa þér bréf

Nafnlaus sagði...

TIL HAMINGJU!!
Bara "töff, töff, töff"...
Mér brá pínu þegar ég sá að ég var búin að skrifa comment, hei en svo kviknað á fattaranum....
Já, Lára nú stofnum við klúbb og ræðum þýðingafræðileg vandamál (eða förum bara á kaffihús...)

Nafnlaus sagði...

Jibbí, til hamingju...er ógeðslega ánægð að fá ´þig í gettóið, get ekki beðið;)

Nafnlaus sagði...

Vá! til hamingju!!!

Nafnlaus sagði...

til hamingju!!!

Lára sagði...

takk aftu öll sömul :) þið eruð frábær!

Nafnlaus sagði...

Frábært! Til hamingju með stöðuna. Það verður náttla bara geðveikt að fá þig í skólann! Gamli 4AB-inn okkar á eftir að valta yfir þetta, hertaka skólann!

Lára sagði...

hehe já Anna, við verðum að stofna klúbb! Hlakka til að kynnast öllum ungu kennurunum ;)

iris sagði...

TIL HAMINGJU með þessa mögnuðu stöðu!!! *smack*

Nafnlaus sagði...

Til hamingju!!! Alltaf gaman að vera í MA

Emma númer eitt, Emma númer tvö, Emma númer þrjú, fjögur, fimm, sex, sjö!!!

elisabet sagði...

Vá! þú rokkar þokkalega!!! Innilega til hamingju og ég hlakka mikið til að komast í heimsókn til þín og Ollu norður næsta vetur!!!

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með þetta:)

Lára sagði...

Takk María,
gaman að sjá að þú rataðir hingað inn :)

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju!!!! "A Panda at Large" - man einhver eftir þessu?
Kveðja frá Kanada,
Jóhanna

Lára sagði...

hehe takk Jóhanna, það var reyndar "a Puma at large" en hver man ekki eftir Developing skills by L.G. Alexander... minnir mig ;)

Nafnlaus sagði...

Híhí, já fattaði það eftir að ég hafði "postað" þessu... sennilega ekki mjög erfitt að hafa upp á pöndu í óskilum... ;-)