6. janúar 2007

Flickr myndasíða

Ég kom því loksins í verk að setja upp Flickr síðu. Bjössi minnti mig á þetta um jólin þegar við ræddum hin ýmsustu mál :) En, sem sagt, þá eru tenglar hér vinstra megin (næstum neðst) undir "myndir" þar sem hægt er að nálgast bæði gömlu Fotki síðuna mína og nýju Flickr síðuna. já eða þið getið smellt hér fyrir ofan ;)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jeminn eini... ég er bara nýbuin að fá mér fotki og nú er þetta bara "so last year" og við erum komin með flickr... en vá hvaðþetta var gaman að skoða myndir frá "road trip-ið" okkar... memories!!! :-) Ég fæ ennþá martröðum um að keyra yfir öxli!! Og bömmer... vi so should have teken photos of zee Germans!!!

Lára sagði...

I know! Ze Germans escaped us! I think we were still in shock, to be honest ;)

Já og það heitir Öxi (axe) ekki Öxli (badly spelled "shoulder") hehehe

Nafnlaus sagði...

really... hehehe! Adding new mistakes to my repertoire everyday!! Chicken Puffin is still the best one!! :-)

Lára sagði...

No one will ever be able to out do the Chicken Puffin!!

Long live the Puffin!!