29. janúar 2006

24

það er ótrúlegt hvað auglýsingar hafa sterk áhrif á mann. Er búin að sitja undir svaka auglýsingaherferð um nýjustu syrpuna um Jack Bauer og vini hans (með flottustu símhringingu í heimi - dú dú dírúúúúúú) og heillaðist svo mikið að ég er að ná mér í fyrstu 2 í augnablikinu! Vona að þeir standi undir væntingum hreinlega!

Helgin var alveg ágæt, átti dúndurpartý á föstudaginn og þakka öllum þeim sem litu inn!!
er búin að vera að læra restina af helginni og ætla að glápa aðeins á sjónvarpið núna

2 ummæli:

Eva Þórarinsdóttir sagði...

Sælar.. lofaði mér nú að nota aldrei þetta orð :) þu veist að sófinn hjá mér er alltaf laus ef þíg langar nú að losna aðeins við verkamennina.. hihi..alltaf velkomið að fá eitthvað af þessum þáttum hjá mér til að sökkva sér í amerískt drama..

Lára sagði...

hehe takk Eva mín :) Er búin að ná í fyrstu 2 af 24, tek 3 og 4 á miðvikudaginn, vúhú!