6. nóvember 2005

að borða yfir sig

ég get varla hreyft mig. augnlokin síga stanslaust niður og viðbragðshraðinn er í sögulegu lágmarki. ég var að borða kalkún :)

Matarboðið gekk eins og í sögu, kalkúnninn var fallega brúnn og safaríkur og allt meðlætið frábært.. graskersbakan rann svo ljúflega niður að ég táraðist næstum því. fullkomið. ég dauðvorkenni Ingu, Einari og Hólmari að hafa þurft að setjast upp í bíl eftir þessa stórmáltíð því við vildum öll bara leggja okkur! ég get varla bloggað meira í bili.. nenni ekki né get vaskað upp.. legg bara draslið í bleyti og bíð fram á morgun...

frábær endir á góðri helgi :D

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Öhhhh vildi ég hefði verið með, en var með í anda og borðaði líka yfir mig um helgina, ekki var það nú í fyrsta skipti svöösemm.

klonk frá köbenháfn

Nafnlaus sagði...

Takk kærlega fyrir mig, þetta var allt saman frábært.

Nafnlaus sagði...

Já ég var að borða alla helgina líka... og er ennþá að jafna mig! ;-) Sjáumst á miðvikudaginn elskan!