13. júlí 2005

hell of a way to end a partnership

já, klassa setning, sjúklega flott!
Fór sem sagt á Sin City í gær og verð að viðurkenna að ég skemmti mér konunglega! Svolítið brútal á köflum, en ég meina hey er það ekki bara fínt?
Ógeðslega flott myndataka, geðveikt innsetning á grafíkinni, klikkaðir búningar þannig að ég mæli hiiiiklaust með henni!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

úúúh ég verð bara spennt! hlakka til að lepja í mig þessa mynd .. ;)

Lára sagði...

hehe já hún er kikk sko! var pínu erfið fyrir augun, kannski sat ég of framarlega, þurfti að nudda þau nokkrum sinnum :)