7. júlí 2005

orð

hvað er hægt að segja?
Sat í dag með kökk í hálsinum þegar ég heyrði fréttir af árásunum í London.. það er eitthvað svo hrikalegt við atburði sem virðast svo fjarri manni en þó svo nærri..

deyfð, sorg, reiði, hræðsla... vona að það verði ekki fleiri sprengingar

Engin ummæli: