4. febrúar 2005

skjal.is og partý

jójó

þá er kominn föstudagur aftur og enn eitt partýið! í þetta skiptið heima hjá mér! sit reyndar núna heima hjá guðrúnu og erum að bíða eftir Maju til að fá okkur pizzu og bjór, veivei! erum svo á leið í fyrstu vísindaferð þýðingafræðinema í Skjal.is og svo er ætlunin að skunda á hallveigarstíginn og djamma eitthvað fram eftir :) Vonast eftir góðri mætingu og keypti saltstangir í tilefni dagsins (tilboð í bónus :)

annars er vikan búin að líða ansi hratt, lítið gert nema þýtt og sofið aðallega, lítið um guiding í imbanum en þó byrjaði Mountain á miðvikudaginn. Þótti hann ágætur en sá svo á netinu að aðeins voru framleiddir 13 þættir svo þetta verður stutt stopp á skjánum.. jæja, best ég hjálpi guðrúnu með eitthvað hérna tjus elskurnar mínar og góða helgi!!

Lára þýðandi "derrier extrordiner"

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

yo-yo
party on garth ;) party proud...
-the mep

Loa sagði...

Hmm Lára mín...varstu búin að drekka aðeins meira um síðustu helgi en þig grunaði! Þú misstir því miður af fundinum á Ara.