13. febrúar 2005

now you´re one year older...

Guðjón á afmæli í dag! jeijie!
það þýðir að ég bakaði köku og hann ætlar að elda góðan mat fyrir okkur rúnar, húrrey!

Dagurinn í gær var schnilld eins og þið hafið kannski séð í commentum síðasta pósts.. endaði með því að tala svo mikið við maju að hún bíður þess varla bætur, djóóóók, hehehehe.. Horfðum á BAFTA verðlaunin og litla íslenska hjartað sló örar við að sjá Valdísi Óskarsdóttur standa á sviðinu og þakka fyrir sig, ótrúlega flott hjá henni..
Náði síðan að læra í dag og get því slappað núna af aðeins og horft á eitthvað af myndunum sem Maja lánaði mér, kannski much ado about nothing?hmmm

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gott að heyra að þú sért við betri heilsu :) kkv. maríaerla