9. desember 2004

Árnagarður, mitt annað heimili

tók eftir stafsetningarvillu í fyrirsögn gærdagsins.. hún er býsna flott.. ég vil nota tækifærið og þakka allan stuðning og góðar hugsanir síðustu daga, bara 2-3 dagar eftir og þá get ég orðið mennsk aftur og farið að svara símtölum og email og svona.. hef ekki getað einbeitt mér að miklu öðru en að vakna, vinna og vinna svo fyrir skólann... ég er búin að skapa mér rassafar í stólinn í tölvuverinu hérna í árnagarði og geri aðrir betur! bara 14 dagar þar til ég kem heim til akureyrar...

Engin ummæli: