16. ágúst 2006

Flutningar

Ok,
veit að það er kannski hallærislegt að hrópa á hjálp með 2ja daga fyrirvara en ef einhver getur séð af smátíma á föstudaginn til að hjálpa mér að bera niður kassa af fjórðu hæð væri það ofsalega vel þegið! ;)
Er komin með 3 hjálparkokka en það væri geðveikt ef ég gæti hespað þessu af á smátíma.
Veitingar í boði (matur, gos og jafnvel sterkari drykkir :) Mæting kl 19:00 fyrir þá sem vilja eða geta mætt, hehe.

allt á fullu, rétt hef tíma til að henda þessu inn

peace out

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

count me in baby ;) sé þig þá.... það verður kveðjustundin okkar sýnist mér *sniff* bölvað!

Lára sagði...

I know!
frekar skrýtið núna að hugsa til þess hverja maður er að "skilja eftir"...

Nafnlaus sagði...

Minns og Árni..:D
og ég kem í kveld :) knus knus

Lára sagði...

hehe takk Eva mín og Árni og María líka!
Þetta tekur enga stund ef við verðum svona mörg ;)

Nafnlaus sagði...

We shall just hope that the freaky dude on the bottom floor is not smoking pot this evening, so that we're not floating down the stairs with boxes and we can actually breathe through our noses!! ;-)

Lára sagði...

hehehe, yup, let us hope!
See ya later today ;)