27. maí 2005

THHGTTG

Loksins ætla ég í bíó til að sjá minn heitt elskaða Martin Freeman leika í Hitchhiker's.. verð bara að fara ein og þola störur og pískur frá þeim sem þora ekki einir í bíó.. hehe.

Er annars búin að vera að vinna aðeins og því þreyttari en venjulega.. merkilegt hvað maður byggir upp vinnuþrek líkt og annað þrek.. ef maður heldur þessu ekki við er maður alltaf þreyttur *geisp*

Lag dagsins: Dance, Dance, Dance (er til einfaldari setning en "I´m a girl and you´re a boy... so lets dance, dance, dance.. snilld)
bók dagsins: Rigning í Nóvember eftir Auði Ólafsdóttur

Engin ummæli: