4. júlí 2007

Reykjavík

kom heim í gær eftir 5 daga í borg óttans, sódómu, sollinum - þið megið velja ;) las 2 bækur, Dauðarósir eftir Arnald og Viltu vinna milljarð. Þær voru báðar fínar og ágætis sumarlesning.

ég fór í:
*smáralind
*ikea
*keiluhöllina
*byko
*matarboð í hafnarfirði
*heimsókn til Lisu :D
*parki
*innx

og örugglega fleiri staði sem ég er að gleyma núna - en þetta var sem sagt fín ferð, ekkert stress, nema í umferðinni og gott að hitta Evu sys og kúra á sófanum hjá henni.

er dofin í hausnum í dag vegna þreytu svo ég læt þetta duga...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú gleymdir að segja bílastöðin í Hafnarfirði!! Jafn flott og Smáralind elskan... surely!! :-) hehehe... er að miss amig hérna það er svo heitt í vinnunni... 26 styiga hiti inni og air conditioning nowhere to be seen!!!

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir skemmtilega helgi
knús og kramar