16. júlí 2007

klukkuleikir

mér leiðast oft klukkuleikir en Lisa mín á skilið að ég geri þetta :)

8 handahófskenndar staðreyndir um mig

1. Ég hlæ upphátt í svefni.
2. Mér leiðist að festa tölur á föt.
3. Ég á bestu vini í heimi.
4. Ég á erfitt með að klára hluti.
5. Ég elska gott kaffi.
6. Ég er hrædd við hafið.
7. Mig langar til að búa á Írlandi einhvern tíma.
8. Ég hlakka til að klára námin mín - þreytt á þessu!

There you have it.. er nánast að detta út af þessu bloggi - er föst í Facebook if you're interested...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

don't you just love me? Já ég er alltaf á facebook þessa dagana líka!! :-) þ'u hlærð upphátt í svefni?? ekki hef ég heyrt það ennþá... hlakka mjög mikið til... og já þú átt bestu vinir í heimi! :-)