ég er með strengi.
Ég byrjaði sem sagt í gymminu í gær og held barasta að þetta verði frábært.. ótrúlega hress pían sem er að kenna þarna og skemmtileg blanda af kvinnum. Horfði svo að sjálfsögðu á Lost í gær.. *hrollur*.. fæ alltaf svona nettan kuldahroll í endan á þáttunum þegar eitthvað óvænt gerist.. hlakka til næsta mánudags!
Í kvöld ætla ég svo að labba Esjuna með Maríu Erlu og verður athyglisvert að sjá hversu hátt við komumst ;)
5. júlí 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
ébarra orðin spennt!!! :D
ég líka! *fliss fliss*
Þú ert svo dugleg..og vá hvað þið hafið fengið frábært veður...
Hafðu það nú gott systa mín og verðum í bandi er reyndar að vinna alveg fram á næsta miðvikudag bíst ég við en heyrumst :*
takk eva mín! við náðum ekki alveg upp á topp en já það var geðeikt veður! hafðu það gott
Skrifa ummæli