2. júlí 2005

www.live8live.com

vá.

þvílík tónlistarveisla.. þvílík samstaða.. eins og þeir sem lesa bloggið mitt vita þá hef ég sérstakt dálæti á samstöðu og fagna því ávallt þegar hún er sýnd í verki - til góðs. Hef haft kveikt á sjónvarpinu í allan dag og varla misst af neinum.. fannst ótrúlegt þegar Mandela steig á svið, Desmond Tutu, stelpan sem hefði dáið fyrir 20 árum ef tónleikarnir þá hefðu ekki orðið að veruleika..
kannski finnst sumum þetta væmið - ekki mér.

hvet alla til að skrifa nafn sitt á heimasíðunni þeirra

Engin ummæli: