Já ég hafði rétt fyrir mér í morgun þegar ég sagði að þetta yrði góður dagur því Eva Stína og Anders eignuðust lítinn strák í dag kl. 17:28 að dönskum staðartíma og hefur hann hlotið nafnið Oskar Smári.
Innilega til hamingju, til lykke Anders, með krúttlegan 53 cm og 3450gr þungan strák!
26. júlí 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli