Það er gott að byrja daginn á einhverju skemmtilegu og góðu!
Sit heima og hlusta á Lovin' you með Minnie Rippleton en þetta er eitt frábærasta lag sem ég veit um.. hún þarf að punga út einum hæsta tón sem heyrst hefur! Mæli með þessu lagi ef fólk þarf svona pick-me-up.
Sól úti - stefnir í frábæran dag
26. júlí 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Blessuð kona, e-ð heyrt í lebbunni? er Pepsi ekkert á leiðinni? vil ekki vera að bögga hana ef hún er enn að bíða!
hey hey, ekkert heyrt frá Lebbunni en hún lofaði að senda mér sms sem ég mun svo áframsenda á alla í vialucis sem ekki fá svoleiðis líka :) held hún sé ennþá að reyna að hræða barnið út með prumpi og látum
Skrifa ummæli