Boybandið McFly, Marilyn Manson og Keane eru á sveimi í hausnum á mér eftir 7 klst. vinnu á Glerártorgi í dag. Á milli apóteksins og Pennans var settur upp singstar bás þar sem krökkum var leyft að spreyta sig á hinum ýmsu lögum en þó virtustu þau öll velja sömu þrjú lögin.... needless to say þá er ég með hausverk.
Eitt gott kom þó út úr þessu, ég gróf upp Keane diskinn og hlustaði á hann þegar ég kom heim úr vinnunni (lágt samt) til þess að muna að það eru ekki allir sem syngja illa
28. maí 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli