bæði andleg og líkamleg er að hellast yfir mig. Vaknaði í morgun með bros á vör og fullviss um að allt yrði gott í dag. um leið og ég mætti í vinnuna fann ég einvhern veginn þreytuna skríða upp eftir bakinu á mér og ´ge er ennþá geispandi.. er á leiðinni heim eftir erfiða viku, bara 1 verkefni eftir og skil á mánudaginn.
Ætla að kíkja á Maríu Erlu annað kvöld, hlusta á eins og einn þátt af útvarpsþáttunum um Hitchhiker´s guide (takk bjössi ;) og þykjast vera 15 ára aftur og vera að hlusta á lánaðar kasettur með stórum rauðum stöfum: DON'T PANIC
6. maí 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
jei .. það verður gaman að sjá þig :) kkv. mep
Skrifa ummæli