3. október 2005

orkusuga

september búinn, október nýbyrjaður.. fyndið hvað tíminn líður hratt!
Helgin fór að langmestu leyti í það að vinna og vinna svo aðeins meira.. það er alveg ótrúlegt hvað maður verður þreyttur af því að vinna þarna - fólkið sýgur alveg úr manni orkuna svo maður á ekkert eftir handa sjálfum sér..
Náði nú samt að kíkja í bíó á laugardeginum á The League of Gentlemen's Apocalypse og flissaði ansi mikið yfir henni!

Í dag og næstu 3 daga verð ég einni á kafi í vinnu og skóla en á fimmtudaginn fer ég norður í 5 daga svo það verður ansi ljúft..
bleble í bili

Engin ummæli: