get ekki sofið. ein heima, horfði á himininn dökkna og lokaði augunum. fjórum tímum og talsvert auknu birtustigi síðar sit ég enn og bíð eftir að svefninn komi. ég held að stundum þurfi líkaminn bara að stilla sig af. Ef við sofum alltaf aðeins lengur en við þurfum í raun og veru þá söfnum við á endanum nægri orku til að þurfa ekki að sofa eina nótt.. eða eitthvað.. þetta hljómaði gáfulegra í hausnum á mér...
gott veður úti. loksins komið að reykjavík að fá sinn eina góða veðurdag þessa helgina. spurning hvort ég hafi orku í dag í að gera eitthvað af viti - eða hrynja á sófann um hádegisbilið og ná ekki að standa upp aftur...
hope for the best - prepare for the worst
1. ágúst 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli