hér lekur ýmislegt út sem betur má geyma í huganum
30. október 2007
Stjörnuspá dagsins á mbl.is
Steingeit: Sköpunarorkan flæðir! Þú átt þína Mary Poppins stund þar sem "matskeið af sykri" mun virkilega hjálpa "meðalinu niður". Þetta er rétti andinn!
1 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Ætli þetta hafi átt við vinnuna? Kannski við verðum að finna dísætt-reglugerðar-meðal til að koma verstu gerðunum frá? Það væri fínt!
1 ummæli:
Ætli þetta hafi átt við vinnuna?
Kannski við verðum að finna dísætt-reglugerðar-meðal til að koma verstu gerðunum frá?
Það væri fínt!
Skrifa ummæli