18. október 2007

Alltaf lærir maður eitthvað nýtt

Vissuð þið að:

- svitabönd nefnast líka svitagjarðir
- gong nefnast einnig bomböld
- skíðagalla er hægt að prjóna og hekla
- til eru samlokulampar (og nei, það eru ekki ljósabekkir)

Vinnan mín er endalaus uppspretta gagnlegs fróðleiks

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hvad er gong??

Lára sagði...

þú veist, stórt hringlótt sem þú berð með kjuða og það heyrist "gong" hehehe

mikið notað þegar gert er grín að kínverskri menningu :)

Nafnlaus sagði...

Alltaf lærir madur eitthvad nytt.. gooooonnng