komin heim aftur eftir stutta helgi í borginni - ég veit að ég hitti ekki alla sem ég þekki þar en ég var með fókusinn á familíuna.
er að brjóta saman allar peysurnar sem ég keypti og ganga frá herberginu áður en ég skríð undir sængina og legg höfuðið á nýja koddann minn.
það er dúnkoddi.
good times.
4. febrúar 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Takk sömuleiðis kærlega fyrir helgina, voða gaman að fá þig í heimsókn.
knús og kram
p.s. kítlar þig þá ekki í nefið af henni ;)
kv. Eva Sys
Hehe, jú ég er búin að hnerra nokkrum sinnum í dag!
Held ég verði að skola hana aðeins, sjá hvort hún lagist ekki ;)
Skrifa ummæli