Ég vil óska öllum vinum og vandamönnum og þeim sem rata inn á þessa síðu gleðilegra jóla, árs og friðar.
Hafið það sem allra best yfir hátíðirnar og munið að þetta snýst um gleði og samheldni en ekki pakka og skraut ;)
Sérstakar jólakveðjur fara til Jóhönnu Margrétar Einarsdóttur sem í dag er 8 daga gömul.
24. desember 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Gleðileg jólin. Ég hélt þau glöð og samheldin þetta árið hjá mér, takk fyrir ábendinguna :)
Hellú
Gleðileg jól og takk kærlega fyrir jólakortið. Hafðu það gott rúsínan mín :) heyrumst fljótlega.
hehehe takk María og Bjössi ;)
Gott að heyra með gleðina og samheldnina já og takk sömuleiðis fyrir jólakortið, María mín :*
Gleðilega hátíð!
ég hélt að Jóhanna Margrét Einarsdóttir væri miklu eldri!!! enda búin að vera fréttakona hjá RÚV í áraraðir...
Gleðileg jól (betra seint en aldrei) og gleðilegt nýtt ár. Megi gæfan halda áfram að fylgja þér. Sakna þín alveg helling. Hafðu gaman um áramótin og vertu nú á snepplunum. Borðaðu nú yfir þig svo verðir eins og með 2 babys. :o)
Kv Ólöf Anna
Skrifa ummæli