Sem betur fer er þetta stutt!
1. Which book has made the greatest impact on you? Either as a good read or as a "aha" experience?
Það eru einungis tvær bækur sem ég hef þurft að lesa strax aftur eftir að ég kláraði þær:
Eftirmáli regndropanna e. Einar Má Guðmundsson. Las hana fyrst þegar ég var 16. ára og les hana tvisvar til þrisvar á ári og uppgötva alltaf eitthvað nýtt
In the Skin of a Lion e. Michael Ondaatje. Það er eitthvað svo hrikalega heillandi við þessa bók og leiddi mig í raun að skemmtilegu BA verkefni í enskunni ;)
Mér finnst að báðar þessar bækur hafi náð að grípa aðeins í mig og hreiðrað um sig í sálinni... svo hafði ég reyndar sjúklega gaman af The New York Trilogy e. Paul Auster - fyrst á íslensku og svo á ensku.. schnilld.
2. Which genre do you read most? Novels, crime-stories, biographies, poetry or something
Skáldsögur og stundum ljóð.. bara ef þau eru sérstaklega vel skrifuð (helst af fólki sem ég þekki :)
3. What was the last book you read?
Fyrir skólann las ég Rómeó og Júlíu á frummálinu og í 3 íslenskum þýðingum (an eye opener) en mér til skemmtunar las ég síðast ... jesús minn. held það hafi verið The undomestic goddess (stelpubók) Á náttborðinu eru allar bækurnar sem ég fékk í afmælisgjöf í janúar!
4. Which sex are you?
Alveg að rokka kvekyninu hérna sko…
Held ég klukki þá sem koma hér inn og hafa ekki verið klukkaðir áður! (that means you Lisa!)
27. apríl 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli