já.. ég er sem sagt ekki búin að blogga neitt vegna óvenjumikillar vinnu síðan á fimmtudaginn. Er búin að vera föst í vinnunni nánast síðan þá og er loksins í fríi í dag til að læra undir prófið mitt á morgun.. verum nú með krosslagða putta og von í hjarta!
Eignaðist helling af nýjum vinum í vinnunni samt, fyndið hvað maður er fljótur að kynnst fólki ef maður er hress sem fress.
Annars er lítið að frétta, verð að standa mig í prófinu á morgun og verð að klára söngleikjaritgerðina mína.. þá koma jólin
13. desember 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
úúú gangi þér vel mín kæra - hlakka til að knúsa þig eftir þessa törn!!! tu-tu-tu
hehe takk maría mín og velkomin heim aftur! ég giska á að þú hafir verið að hrækja á bakið á mér, for luck? ;)
prófið á morgun og ég er farin að taka púlsinn reglulega.. held ég verði alltaf jafn stressuð fyrir próf sama hvað ég verð gömul!
Prófið verður mjög auðvelt á morgun... ég er búin a tala við Father Christmas sko... ég og hann eru svöleiðis sko!! ;-)
ahh takk lísa mín.. gott að vera well connected, eh?
vona að baksturinn gangi vel - ég er búin að vera rosalega dugleg að læra í allan dag!
jebb ... hrækja á eftir þér í prófið ;) og takk
stress er bara ágætt í hófi - keeps you on your toes ;)
smooch
Gangi þér vel á morgun, hugsa til þín :)á meðan ég er að lesa undir ferðalandafræðina ;)heyrumst..
takk eva mín, vonum það besta.. fyrir okkur báðar!
Skrifa ummæli