21. desember 2005

jólalífið byrjar

já nú er ég loksins búin að skila af mér ritgerðinni, búin að ná í jólapakkann frá IKEA, búin að ná í jólagjöfina hans Guðjón og lítið annað eftir en að skella jólakortunum í póst og þrífa aðeins betur íbúðina!
jólaandinn svífur yfir vötnum og afslöppun er ekki langt undan!
fyrir þá sem vilja hitta mig eitthvað fyrir reisuna norður þá er ég að vinna á morgun milli 16-22 og á þorláksmessu milli 10-15.
vona að þið hafið það öll sem best í dag,
ég ætla að kíkja aðeins betur á nammið í jólakörfunni... mmmmm

3 ummæli:

Eva Þórarinsdóttir sagði...

Hóhóhó..
Hlakka til að fá þig heim ;)
Sjáumst á Þollák

Lára sagði...

hehe já hlakka til að sjá þig líka, var að koma heim af enskudjammi, er að fara í háttinn
tjus
tjus

Nafnlaus sagði...

TIL HAMINGJU MEÐ RITGERÐARSKIL ;)

viltu senda mér sms ef þú sérð að ikea ribba rammarnir koma á morgun í stærð 18x24? :D er orðin dálítið stressuð :)

hitti þig vonandi á morgun!