Þegar ég er að vinna þá er ég yfileitt svo þreytt þegar ég kem heim að ég nenni aldrei að blogga, en nú er víst kominn mánudagur og tími til!
Fór í Hollywood söngleiki á föstudaginn og það var tær snilld sem sagt.. ekkert flottara en Fred Astair og Ginger Rogers að tjútta alveg á milljón í fabulous fötum og syngja líka! Eftir þennan tíma áttum við María Erla að fara á Esjuna en enduðum á Bókmenntahátíðinni og hlustuðum á Paul Auster tala um bækurnar sínar.. alveg hreint frábært..
Á laugardaginn var svo vinna og schnilldar partý hjá starfsmannafélgi IKEA á Sólon þar sem ég virstist vera eina manneskjan sem ekki var að hella í sig (í bókstaflegri merkingu) og slapp ég því með nokkrar skemmtilegar myndir af hinum og með þreytu en ekki timburmenn í vinnunni í gær! Frekar fyndið hvað flestir voru alveg ekki í góðum fílíng í gær, flissaði oft og lengi yfir þessu fólki :D
en í dag er víst mánudagur, ég er drulluþreytt eftir helgina en ég á víst að fara og vinna í apótekinu á eftir og ikea á morgun.. og á fimmtudaginn og svo aftur í apótekið á föstudaginn....
en ég á frí um helgina :D
19. september 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Singapore, Malaysia warn bloggers
INSULTS: Some defend jail terms for Internet users who post racist commentary, but others say the punishments are simply an extension of state controls over expression AP , KUALA LUMPUR AND SINGAPORE Monday, ...
hiv test
hey og svo survivor og kalli og súkkulaðið heheh... sjáumst í dag
Skrifa ummæli