Ok, átti alveg snilldar dag í gær þar sem Londonferðin var fest niður, fattaði næstum því allt sem var sagt í bókmenntafræðitímanum mínum OG fór svo í mat og kaffi með þýðingafræðipíunum (og Guðrún og Maja, ég ER með sólgleraugun á andlitinu en ekki ofan á höfðinu!). Eftir það komu Eva systir og Árni og náðum við að græja hótel fyrir okkur, Hyde Park Towers (3 stjörnur og svona) þannig að ég er bara nokkuð vel sett fyrir þessa ferð! nú þarf bara að vera duglegur á stigavélinni...
Annars var verið að klukka mig aftur, í þetta sinn af Ingu Björk vinkonu þannig að ég reyndi að finna fleiri staðreyndir um mig en var frekar blankó.. reyni aftur seinna...
Sit heima, hlusta á BBC í útvarpinu og læt mig dreyma..
27. september 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
(Read with an Indian accent please!) This is the BBC World Service, New Delhi... here in the bustling city of New Delhi the political situation is bordering on hopeless... yesterday 20 Chicken Tikka Masalas were brutally stolen from an Indian restaurant on the main street near the Holy Shrine of Shiva... 3 men on cows were spotted fleeing the scene in a quote unquote real hurry! Updates will emerge throughout the day, London back to you... this is New Delhi wishing you all a very very happy day! ;-)
Hey! Ég var ekki með neina athugasemd um það hvar brillurnar eru staðsettar - sagðist ekki hafa hugmynd um það! Það er Guðrún sem er með rugluna.
Hah! Segðu svo ég kommenti aldrei :)
hehehehehe takk Maja!
Skrifa ummæli