14. júní 2005

framtíðin

hef mikið verið að hugsa um framtíðina undanfarna daga. Ekki endilega langtímaframtíð heldur bara út þetta ár til að byrja með. Langar í breytingar, langar í byrjun á einhverju nýju sem síðar verður að einhverju frábæru. Er eiginlega föst á milli þess að vilja eitthvað fyrir mig en vilja samt ekki gera öðrum erfitt fyrir á sama tíma.. Auðvitað vill maður stundum detta inn í eigingirni og hugsa bara um það sem kemur sér vel fyrir mann sjálfan en svo tekur samviskan við.. hmm tricky, very tricky...

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ohh hvað ég skil þig. er í tómum vandræðum með þetta sjálf .. hmmm ... wanna come to japan?

Lára sagði...

hehe oo já.. ef ég ætti aðeins meiri pening.. en segir maður það ekki alltaf? "ef ég ætti.." famous last words...

Nafnlaus sagði...

júbb ... en ekki oft heldur sem maður þekkir einhvern í japan! ;)

Lára sagði...

hehe það er líka rétt :)