eftir stanga 11 daga vinnu"viku" er ég loksins komin í frí.. alla vega í 1 dag! Er svo þreytt að ég gæti sofið í heilan sólarhring og samt verið þreytt en ég harka þetta af mér og ætla í dinner hjá Hólmari á eftir og vonandi kíkja í bjór á kaffi Amor...
ætla líka að kveðja bjössa en hann er að flytja til belgíu á mánudaginn..
Button minn er á ráspól fyrir kepnina í Kanada á morgun, Coldplay í spilaranum, vatnsmelóna á borðinu safarík og með glás af steinum...
11. júní 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli