22. júní 2005
bamboocha.. eða hvað?
fékk niðurstöður blóðrannsókna áðan og það er víst ekkert að mér.. nema kannski skjaldkirtlinum.. á að koma í aðra prufu í byrjun september til að sjá hvort þetta var bara eitthvað tímabundið eða ekki en ég var víst eitthvað fyrir utan eðlileg mörk. nenni varla að hafa áhyggjur af þessu fyrr en þá en ég er samt ennþá með smá svima. held ég skelli mér bara í göngutúr til að reyna að bæta úr þessu..
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli